Velkomin á Goðamót Þórs í 5.flokki kvenna árið 2024. Leikjaplan og riðlaskipting hefur verið birt og má sjá það undir valmyndinni ,,flokkar" og ,,dagar" hér í valmyndinni að ofan. Einnig má hér að neðan má sjá keppnisfyrirkomulag mótsins. Við hvetjum einnig þjálfara og foreldra til að skoða helstu reglur hér!

Keppnis fyrirkomulag:

Föstudagur: Forkeppni (AB - CD - EF)

Hvert lið spilar 3 leiki. Efri 2 liðin fara í ACE keppni, neðri 2 fara í BDF keppni.

Leiktími er 1x12 mín

Laugardagur og Sunnudagur

Leiktími er 2x12 mín 

Forkeppnin hefur myndað 6 deildir sem kallast þá aðalkeppni í flokkum A til F. 

Hvert lið spilar 3 leiki á laugardag og 2 á sunnudag. 

Liðið sem endar í efsta sæti í sinni deild eru sigurvegarar. Verðlaun eru veit fyrir 2 efstu sætin. Gullpeningar og bikar fyrir 1 sæti. Silfurpeningur fyrir 2 sæti.

Röðun í riðli fer eftir:

  • Heildar fjöldi stiga
  • Sigurvegari úr innbirgðisviðureign
  • Markatala
  • Færri mörk fengin á sig
  • Hlutkesti

 


 

 

 

AB-keppni

A
# Lið S U J T GD STIG
1Afturelding Sigrún Eva 3 300 5-0 9
2Þór Karólína Lea 3 111 1-1 4
3KF/Dalvík 1 3 102 1-3 3
4Breiðablik Vigdís Lilja 3 012 0-3 1
B
# Lið S U J T GD STIG
1Breiðablik Áslaug Munda 3 300 4-0 9
2KA Hulda Ósk 3 201 3-2 6
3Afturelding Anna Pálína 3 012 1-3 1
4Fjarðabyggð 1 3 012 2-5 1
C
# Lið S U J T GD STIG
1Þór Glódís Perla 3 300 9-1 9
2Breiðablik Telma Ívars 3 201 7-3 6
3Tindastóll Drangey 3 102 4-7 3
4Höttur 1 3 003 1-10 0
A-keppni
# Lið S U J T GD STIG
Þór Glódís Perla (C/I) 5 401 14-6 12
Breiðablik Áslaug Munda (B/I) 5 311 10-4 10
Afturelding Sigrún Eva (A/I) 5 302 9-9 9
Breiðablik Telma Ívars (C/II) 5 203 5-7 6
KA Hulda Ósk (B/II) 5 113 3-10 4
Þór Karólína Lea (A/II) 5 023 2-7 2
B-keppni
# Lið S U J T GD STIG
Afturelding Anna Pálína (B/III) 5 500 14-2 15
KF/Dalvík 1 (A/III) 5 401 11-7 12
Breiðablik Vigdís Lilja (A/IV) 5 302 9-8 9
Fjarðabyggð 1 (B/IV) 5 203 7-7 6
Tindastóll Drangey (C/III) 5 104 5-8 3
Höttur 1 (C/IV) 5 005 2-16 0

CD-keppni

A
# Lið S U J T GD STIG
1Afturelding Elfa Sif 3 300 4-0 9
2KA Karen María 3 201 4-1 6
3Vestri 1 3 102 3-3 3
4Fjarðabyggð 2 3 003 0-7 0
B
# Lið S U J T GD STIG
1Þór Sandra María 3 300 8-1 9
2Hvöt 1 3 201 4-2 6
3Breiðablik Agla María 3 102 3-4 3
4Höttur 2 3 003 0-8 0
C
# Lið S U J T GD STIG
1Völsungur 1 3 300 6-3 9
2Breiðablik Elín Helena 3 201 5-3 6
3KA Ísfold 3 102 4-3 3
4Þór Sveindís Jane 3 003 2-8 0
C-keppni
# Lið S U J T GD STIG
Þór Sandra María (B/I) 5 500 15-3 15
Afturelding Elfa Sif (A/I) 5 311 9-6 10
Völsungur 1 (C/I) 5 203 7-11 6
Hvöt 1 (B/II) 5 122 9-10 5
KA Karen María (A/II) 5 113 4-9 4
Breiðablik Elín Helena (C/II) 5 104 5-10 3
D-keppni
# Lið S U J T GD STIG
Breiðablik Agla María (B/III) 5 410 14-3 13
Þór Sveindís Jane (C/IV) 5 311 11-5 10
KA Ísfold (C/III) 5 221 11-8 8
Vestri 1 (A/III) 5 212 5-7 7
Fjarðabyggð 2 (A/IV) 5 023 1-8 2
Höttur 2 (B/IV) 5 014 2-13 1

EF-keppni

A
# Lið S U J T GD STIG
1Afturelding Sigrún Gunndís 3 300 9-0 9
2Tindastóll Lundey 3 111 3-5 4
3KA Harpa Jó 3 102 4-5 3
4Breiðablik Ásta Eir 3 012 1-7 1
B
# Lið S U J T GD STIG
1Breiðablik Hrafnhildur Ása 3 210 4-0 7
2Afturelding Hildur Karítas 3 210 5-1 7
3Vestri 2 3 102 2-3 3
4Þór Hlín Eiríks 3 003 2-9 0
C
# Lið S U J T GD STIG
1KA Iðunn Rán 3 201 4-2 6
2Tindastóll Málmey 3 120 2-0 5
3Breiðablik Birta Georgs 3 021 0-1 2
4KF/Dalvík 2 3 021 0-3 2
E-keppni
# Lið S U J T GD STIG
Afturelding Sigrún Gunndís (A/I) 5 410 11-0 13
Breiðablik Hrafnhildur Ása (B/II) 5 320 12-3 11
KA Iðunn Rán (C/I) 5 212 7-8 7
Tindastóll Málmey (C/II) 5 122 7-8 5
Afturelding Hildur Karítas (B/I) 5 032 7-13 3
Tindastóll Lundey (A/II) 5 014 5-17 1
F-keppni
# Lið S U J T GD STIG
KF/Dalvík 2 (C/IV) 5 401 10-2 12
Breiðablik Birta Georgs (C/III) 5 401 8-4 12
KA Harpa Jó (A/III) 5 311 6-5 10
Þór Hlín Eiríks (B/IV) 5 203 5-7 6
Vestri 2 (B/III) 5 113 4-5 4
Breiðablik Ásta Eir (A/IV) 5 005 4-14 0